Ofsagróði í samræmi við þarfir Jarðar

úr frétt DV 11/11/2010

Ólafur Stefánsson kveðst meðvitaður um hættuna sem fylgir því að fjárfesta í Arðvis og telur miklar líkur á að starfsemin gagni ekki upp. Hann hefur lagt tíu milljónir í verkefnið sem er enn dularfullt þrátt fyrir yfirlýsingu stjórnar félagsins. Sérfræðingur segir verkefnið einkennast af píramítasvindli.

http://www.dv.is/frettir/2010/11/11/ofsagrodi-i-samraemi-vid-tharfir-jardar/


mbl.is Húsleit hjá Arðvis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Aðeins fólk sem er veikt fyrir lætur blekkjast af svona svindli! Ég sjáfur lét blekkjast af Gold kvest og síðan Bridds í beinu framhaldi tapaði nokkrum hundrað þúsund köllum á þeim viðskiptum eða allavega ekki séð krónu til baka af því sem ég setti í það hýt!

Sigurður Haraldsson, 24.10.2012 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband