24.10.2012 | 13:41
Ofsagróði í samræmi við þarfir Jarðar
úr frétt DV 11/11/2010
Ólafur Stefánsson kveðst meðvitaður um hættuna sem fylgir því að fjárfesta í Arðvis og telur miklar líkur á að starfsemin gagni ekki upp. Hann hefur lagt tíu milljónir í verkefnið sem er enn dularfullt þrátt fyrir yfirlýsingu stjórnar félagsins. Sérfræðingur segir verkefnið einkennast af píramítasvindli.
http://www.dv.is/frettir/2010/11/11/ofsagrodi-i-samraemi-vid-tharfir-jardar/
![]() |
Húsleit hjá Arðvis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)