Dagur 6

Orlando - mivikudagur 8. aprl - framhald

Vorum komin Busch Garden klukkan 11 og vorum ar til 19 en garurinn lokar 19:30. ar var margt og miki a sj,
alls kyns dr s.s. flar, flhestar, hvtir og svartir nashyrningar, bleikir flammingar - upphaldi hennar
Fjlu Daggar, grilluapar, graffar, antilpur, krkdlar, elur, hvtir, brnir og bleikir tgrar - ja kannski
ekki alveg bleikir, en alla vega hvtir og brnir, arna voru lka nokkrir Tmonar vinir Pumpa en hann sst hvergi,
ljn, sebrahestar, fuglabr sem hgt var a labba gegnum og gtum vi haldi fuglunum. 5 rssibanar en Fjla,
Jn og Konni fru tvo eirra. arna eru lka tveir vatnsrssibanar og svo er hgt a fara "riverrafting".
arna er lka Land Drekanna, strt leiksvi fyrir yngstu sem byggist upp drekum llum regnboganslitum og
heimkynnum eirra, sullipollar, vlundarhs, sandvellir, geggja leiksvi fyrir yngstu.

Villtumst inn sjrningjasningu sem reyndist vera ansi blaut - egar upp var stai - etta var 4-D - fjrvddar-
b ar sem allir fengu gleraugu. Leikarar eirri mynd var hluti af Monthy Phyton hpnum sem vi hin "eldri"
ekkjum og gamli lgregluforinginn r Police Academy myndunum hann hrna Nelsen lk lka Naked Gun, man ekki fyrra nafni.
Vi fengum okkur vatnsgusur llum strum og vindhviur, geggju upplifun og doldi blaut, Tinna Rs var ekki hrifin og
faldi sig undir handkli allan tmann (en mamman hafi veri svo forsjl a taka me tv risahandkli garinn).

a er frtt alla rssibana, v ert bin a borga ig inn garinn, lkt rum grum stundum. En arna er
mikil tvolistemming, slu- og leikjabsar tum allt til a plokka af manni pening. gegnum garinn gengur lest
svo hgt er a skoa nokku me v a fara um bor lestina, vi vorum duglega a fara hana, hgt er a hoppa
um bor og r nokkrum stum. Einnig er svona loftklfa-far ar sem maur fr ga yfirsn yfir stainn, vi frum
a vsu ekki hann. Einnig er hgt a kaupa sr srstaka Safarfer um garinn ferast maur um Land Rover
inn svi dranna en a kostar um 40$ mann fyrir utan veri inn garinn.

a er ekki hgt anna en a segja a mannskapurinn hafi veri reyttur egar inn blinn var komi en var hitinn
enn 28c + svo hitinn hefur fari vel yfir 35c + yfir daginn. Frum Puplics a versla og vorum komin heim um 22,
v a er 1.5 klst. akstur garinn v hann er Tampa svinu.

Hr Amerkunni er hgt a ttleia meira en brn og dr trmingarhttu. a er hgt a ttleia jveg!
Haldi i a a vri ekki flott ef hgt vri a vera skrur sem ttleiingarforeldri fyrir Hvalfjararveginum,
ea Miklubrautinni! Allt er n hgt hr. Brunahananir eru meira a segja bleikir vi hrabrautina. RV blar ea
hsblar eins og vi ekkjum , eru engin smsmi hr, eins og 40 feta gmar og svo er ltill bl tengdur
beisli fyrir aftan, frbrt! A g tali n ekki um trukkana, engin sm smi og ljsasji eim kvldin, V,
v hr er komi kolniamyrkur um 19:30 og skellur a einu augnabliki.

Vi erum me gps tki blnum www.neverlost.com og hefur a eflaust spara okkur marga klukkutma a villast
ekki. Brnausynlegt tki fyrir alla sem ferast erlendis bl og mjg auvelt a lra , tekur aeins nokkrar
mntur fyrir sem eru hvorki haldnir tlvu- n takkafbu!

Fengum okkur bara brau, djs og grnmeti kvldmat, engar steikur dag, vi gleymdum eiginlega alveg a
bora dag!

xxx ;-}


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband