Dagur 5

Orlando - miðvikudagur 9. apríl

Hæ allir heima, frábært að sjá hve margir eru að fylgjast með okkur.  Erum búin að fá okkur morgunmat á
Panera og erum að skella okkur í Busch Garðinn. ATHUGIÐ að veðrið er frábært, ekta Florida veður
sól og hiti.

Heyri í ykkur síðar, kveðja frá okkur sem erum að fara í Safarí!!!!

xxx


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ
Gott að sólin er farin að skína á ykkur. Nú er hún líka farin að skína á okkur og vinnur vonandi bráðum á öllum þessum snjó!!

Kv. Kolla og co.

Kolla (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:45

2 identicon

Hér í höfuðborginni var jafnfallinn 10 cm snjór í morgun  svo ég öfunda ykkur af veðrinu - og vorkenni ykkur ekkert að fá smá rigningu stöku sinnum! Sindri varð að vísu voða glaður að sjá allan þennann snjó, sagði að það væru komin jól... og setti skóinn út í glugga

Kveðjur frá ÍSlandi - Svafa og Sindri jólasveinn

Svafa (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 17:27

3 identicon

hæ hæ
flott ameríkumynd, en ég vil fleirri svo maður geti verið með ykkur (þá dagin eftir hehe).
jújú hér snjóaði líka í dag og nú ligg ég undir sæng og skoða slóðirnar þínar.

kveðja frá okkur

Alma (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:12

4 identicon

Það verður gaman að heyra frá ykkur eftir Busch gardens..

allir rússíbanarnir sem Fjóla og Nonni eiga eftir að fara í og kannski þú verðir svona eins og ég að , bíða bara með skottuna meðan Konni fer með í þessar líka ógnvænlegu græjur..Nema þú þessi flughrædda snúir við blaðinu og takir þetta líka með trompi !

 Já þið missið ekki að neinu vorveðri hér..það er á hreinu.

Bíð spennt eftir næsta bloggi.

Mundu að ef þú vilt fara í Michaels, þá er það opið til kl. 22 á kvöldin...

þú sérð ekki eftir því föndurkonan sjálf..

Bestu kveðjur frá öllum hér

p.s. Svafa og Kolla , það er bara blogghittingur hér á hverjum degi ! bestu kveðjur til ykkar lika

Kv.

Elva og co.

Elva (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 22:55

5 identicon

Gaman að heyra að veðrið sé betra. Öfunda ykkur feitt, alltaf gaman í vinnunni :)

Ester (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 10:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband