Færsluflokkur: Ferðalög

Ferðalok

Jæja þá er lífið loks komið í fastur skorður aftur. Allir farnir í vinnu og skóla eftir langt frí. Mánudagurinn og þriðjudagurinn í síðustu viku fóru bara í búðarráp og síðan langt hangs á flugvellinum en við áttum ekki að fljúga fyrr en klukkan 19 á...

Dagur 11

Mánudagur til mæðu! nei nei, smá jók. Jæja þá er komið að last minute shopping. Erum á leiðinni í Flordia Mall að eyða síðustu centunum. Það verður gott að koma heim í snjóinn og kuldan og bíða eftir sumrinu. Ég held að ég bloggi ekkert meira fyrr en ég...

Dagur 10 MAGIC KINGDOM

Orlando - sunnudagur 12. apríl Í gær þá röltum við göturnar í www.old-town.com og skoðuðum gamla og nýja bíla. Síðan fórum við krakkarnir í götutívolí sem var þarna líka og lékum okkur í alls kyns leikjum. Tinna Rós var orðin ansi flínk í að kassa...

Dagur 9 - gættu að því hvar þú sest!

Orlando - laugardagur 11 apríl Ég held að ég sé gengin vel upp að hnjám. Þvílíkt verslunarmaraþon í gær. Ég er alla vega búin að sjá það út að við verðum að kaupa aðra tösku eða tvær. Ég er búin að versla í eina, Fjóla Dögg í eina og ég held að Jón sé að...

Dagur 8 - the BIG shopping day

Við Fjóla Dögg fórum í Outlet www.primeoutlets.com klukkan 10 í morgun og vorum til klukkan að verða 4 en þá var mamman alveg búin á því. Fjóla Dögg er orðin útskrifuð í verlsunarrölti og mamman er búin að missa sig í fatakaupum á ömmustelpurnar. Fórum...

Dagur 7

Orlando - fimmtudagur 9. apríl Guð minn almáttugur hvað ég var þreytt í morgun. Ég held að mér veiti ekki af að fara í frí þegar ég kem heim, alla vega held ég að ég sé búin að vinna mér inn vikufrí á Spánarströnd - barnlaus - eftir þessa ferð. Hér voru...

Dagur 6

Orlando - miðvikudagur 8. apríl - framhald Vorum komin í Busch Garden klukkan 11 og vorum þar til 19 en garðurinn lokar 19:30. Þar var margt og mikið að sjá, alls kyns dýr s.s. fílar, flóðhestar, hvítir og svartir nashyrningar, bleikir flammingóar -...

Dagur 5

Orlando - miðvikudagur 9. apríl Hæ allir heima, frábært að sjá hve margir eru að fylgjast með okkur. Erum búin að fá okkur morgunmat á Panera og erum að skella okkur í Busch Garðinn. ATHUGIÐ að veðrið er frábært, ekta Florida veður sól og hiti. Heyri í...

Dagur 4

Orlando - þriðjudagur 8. apríl Það voru allir frekar þreyttir í morgun og fórum við því seint af stað. Fengum okkur morgunverð á netkaffihúsinu sem ég sæki daglega til að senda bloggið. Mjög vinalegt og þægilegt kaffihús www.panera.com Soldið sérstakt að...

Dagur 3

Orlando - Mánudagur 7. apríl Veðrið í morgun lofaði ekki góðu. Hitinn í gærkvöldi datt niður í 19c + en það var samt ekki kalt. Þrumuveðrið heldur enn áfram og held ég að besta líkinginn við hljóðið sem kemur er að vera með eyrað niðri við jörðina og...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband